top of page

Hæ!

Um Artaly

Artaly netverslunin byrjaði seint í desember 2020 og stefnunin á þessari verslun er að hafa gæða pappír og fallegar myndir á vegginn fyrir heimilið. Allt sem er inn á Artaly er teiknað eða ljósmyndað eftir Alexandru Lýðsdóttir  sem er fædd árið 1992 og er menntuð frá listabraut fjölbraut í Breiðholti, er útskrifuð úr Arts University Bournemouth, Englandi, þar sem hún lærði hreyfimyndagerð og teiknun.

Alexandra hefur tekið að sér mörg verkefni eftir námið og fannst vera kominn tími til að setja upp sína eigin verslun.

  Verslunarstaðir 

- Epal, Skeifan, Kringlan og Smáralind fást 50x70. www.epal.is

- Kyrrland fást nokkrar myndir í 30x40 og 50x70 www.Kyrrland.is

-Reykjavík Design 30x40 og 50x70 www.rvkdesign.is

 

Sendu okkur póst á info.artaly@gmail.com og endilega skráðu þig ef þú villt sjá ævintýrið hjá Artaly. 

  • Instagram
bottom of page