top of page

Skilmálar

Þessir skilmálar gilda um sölu á vörum frá seljanda, rekið af Alexöndru Lýðsdóttir. Skilmálarnir eru staðfestir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin. 

áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. 

Almennar upplýsingar

Greiðslur

Aðeins er hægt að greiða með millifærslu og Aur eins og er. 


Eftir að búið að leggja inn pöntun á vöru, verður sendur tölvupóstur með staðfestingu. 

Ath ef ekki er búið að greiða pöntun eftir 48 klt verður pöntun ógild.

Afhending vöru

Allar vörur eru afgreiddar næsta virkan dag eftir pöntun. Ætti ekki taka lengur en 1-3 daga að fá afhent. Hægt er að fá að sækja vöru á Háaleitisbraut 56, 108 Rvk.

Heimsending er aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu. Frí heimsending með íslandspósti ef vara er yfir 10.000 kr 

Allar myndir eru prentaðar á 180 gr, mattan pappír, koma öll í hólkum. 

Rammar eru aðeins í boði fyrir teiknaðar útgáfur og fylgir frí heimsending með. 
 

Skilafrestur og endurgreiðsla

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.

Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. 

Ekki er hægt að skila sérpöntuðum vörum. 

Verð

 

Verð er án vsk eins og er og verðlagning eru bæði gjöld á að framleiða prent,hólk og kostnað á forritum og laun fyrir listamann.

 

Verð geta breyst fyrirvaralaust.  

Póstur 

Sent um allt land og erlendis með íslandspósti. Sendingarkostnaður miðast við verðskrá Íslandspósts. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.

 

Artaly ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Artaly til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Uppfært seinast Desember 2021

bottom of page